VELKOMIN Á RESEARCH CATALOGUE VEFGÁTT
LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS

 

Þetta er innri gátt sem eingöngu er aðgengileg akademísku starfsfólki og meistaranemum við LHÍ.

LHÍ veitir notendum ókeypis aðgang að fullum notendareikningum til að styðja við listrannsóknir, miðlun þeirra og skapandi samvinnu á stafrænum vettvangi.

 

RESEARCH CATALOGUE LHÍ GEFUR ÞÉR TÆKIFÆRI TIL AÐ:

– Nýta þér ókeypis fullan notendaaðgang
− Búa til þín eigin sýningar á netinu (grafískar, textamiðaðar eða HTML byggðar)
– Deila verkum og útsetningum með þínu tengslaneti
− Byggja upp þitt eigið gagnasafn af stafrænu efni
− Birta afrakstur listrannsókna (opinberlega eða prívat)
− Vista ótakmarkað magn af myndefni og skrám
− Vinna í sameiningu að sýningum í rauntíma
− Tengjast alþjóðlegu neti listamanna og rannsakenda
− Starfa í öruggu stafrænu umhverfi (með tilliti til persónuverndar og höfundaréttar)

 

VEFGÁTT LISTRANNSÓKNA

Listaháskóli Íslands

Reykjavík, Ísland

Til hvers að nota RC?
Research Catalogue er vettvangur til að birta listrannsóknir, vinna að greinaskrifum, skýrlsum, þverfaglegum skrifum, ígrundun listrannsókna, ritrýnd skrif og henntar vel í kennslu. RC er hannaður til að miðla listrannsóknum og hentar því einstaklega vel til að birta á fjólbreyttan hátt í þágu listarinnar.

VANTAR ÞIG AÐSTOÐ?

Hafðu samband við rannsóknarþjónustuna 

sigmundurpf@lhi.is

UPPLÝSINGAR

Óska eftir aðgangi

Vefsíða LHÍ

RC Vefgátt LHÍ

RC Skilmálar

RC veitt af Society for Artistic Research

Hafa samband: sigmundurpf@lhi.is

 

INNBLÁSTUR